Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak Ventures hefur ásamt hópi fjárfesta fjárfest fyrir samtals 330 milljónir króna í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Moombix. Því er ætlað að umbylta tónlistarkennslu á netinu og tengja saman nemendur, kennara og tónlistarfólk um allan heim.
Framvís - Venture Capital Association of Iceland
Venture Capital and Private Equity Principals
Reykjavik, IS 502 followers
A trade association for venture capital and angel investors in Iceland.
About us
Framvís / Venture Capital Association of Iceland is a trade association for venture capital and angel investors in Iceland.
- Website
-
https://framvis.is/
External link for Framvís - Venture Capital Association of Iceland
- Industry
- Venture Capital and Private Equity Principals
- Company size
- 2-10 employees
- Headquarters
- Reykjavik, IS
- Type
- Nonprofit
Locations
-
Primary
Reykjavik, IS 101, IS
Employees at Framvís - Venture Capital Association of Iceland
Updates
-
Vekjum athygli á fundi Samtök sprotafyrirtækja, SSP með Frumtak Ventures og Íslandsstofu fimmtudaginn 17. október þar sem fjallað verður um mikilvægar leiðir til fjármögnunar og stuðnings við sprotafyrirtæki. 👇
Fundur SSP með Frumtaki Ventures og Íslandsstofu
si.is
-
Framtakssjóðurinn VEX ehf. II leiðir fjárfestingu í samtals um 70% hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio. Stærstu seljendur eru vísissjóðurinn Frumtak Ventures II, Nýsköpunarsjóður - New Business Venture Fund og Arnar Laufdal Olafsson, annar af stofnendum félagsins, auk þess sem Kaptio mun gefa út og selja nýtt hlutafé fyrir um 340 milljónir. Sjá nánar 👇
VEX leiðir fjárfestingu í Kaptio
vb.is
-
Laila Sæunn Pétursdóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Framvís. Hún hefur fjölbreytta starfsreynslu að baki og rekur markaðsstofuna Laila Markaðsstofa. Hún hefur áratuga reynslu á sviði markaðsmála, almannatengsla, verkefnastýringu og vefmála og sinnir áfram verkefnum á því sviði fyrir ýmis félög og fyrirtæki. „Við hjá Framvís erum virkilega ánægð að fá Lailu til liðs við samtökin þar sem hún býr yfir áralangri og víðtækri reynslu og þekkingu. Að fá kraftmikla starfskrafta hennar til okkar í Framvís skiptir miklu máli og hlökkum við í Framvís til að vinna með henni í að bæta við stuðning við engla- og vísisjóði í gegnum samtökin,“ segir Sigurður Arnljótsson, stjórnarformaður Framvís.
Laila nýr framkvæmdastjóri Framvís
vb.is
-
Thank you Hrefna Lind Einars for your awesome work 👏🏻
I recently designed a short report for Framvís, published in April 2024, titled “Startup Funding. 2023 in Numbers.” 📖 Key Highlights of the Report: ↗ Offers a clear overview of angel and venture capital investments in Iceland. ↗ Provides critical insights into the scale of investments in innovation-driven companies, aiming to foster more equality and transparency in the investment ecosystem. 🔎 About Framvís - Venture Capital Association of Iceland: Framvís is Venture Capital Association of Iceland, working to strengthen the ecosystem for angel investors, venture capital, and private equity firms in the country. 💌 👩💻 I am currently available for similar projects now, feel free to reach out.
-
Framvís hefur gefið út skýrsluna 🌱Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja 2023 í tölum🌱 Markmið skýrslunnar er að auka gagnsæi um fjárfestingar engla- og vísisjóða og að sýna umfang fjárfestinga í nýsköpunarfyrirtækjum á Íslandi. Framvís vill einnig skapa grundvöll fyrir upplýstri og uppbyggilegri umræðu til að breytingar megi verða í átt að auknu jafnrétti í fjárfestingum ⚖️ Skýrsluna má nálgast á heimasíðu samtakanna www.framvis.is https://lnkd.in/ga28gzPm
Hafa fjárfest fyrir 70 milljarða í íslenskum frumkvöðlum
vb.is