Auglýst er eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi, fyrir 2025. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember 2024 klukkan 15:00. Nánari upplýsingar á vef Rannís ➡️ https://lnkd.in/eWFhCTM5
Rannís - The Icelandic Centre for Research
Government Administration
Stuðningur við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Supports research, innovation, education and culture.
About us
The Icelandic Centre for Research (RANNIS) is the public funding agency for research, innovation, education and culture in Iceland. RANNIS cooperates closely with the Icelandic Science and Technology Policy Council and provides professional assistance the preparation and implementation of science and technology policy in Iceland. RANNIS administers nartional competitive funds, coordinates and promotes Icelandic participation in collaborative international programmes in research, education and culture. RANNIS monitors resources and performance in R&D and promotes public awareness of research, innovation, education and culture in Iceland. RANNIS administers EU programmes on behalf of Iceland, such as Horizon 2020 and is the National Agency for Erasmus+ and Creative Europe.
- Website
-
http://www.rannis.is
External link for Rannís - The Icelandic Centre for Research
- Industry
- Government Administration
- Company size
- 51-200 employees
- Headquarters
- Reykjavik
- Type
- Government Agency
- Specialties
- Competitive funds, Research and innovation, International cooperation, Science and innovation policy, Horizon 2020 European Framework Programme for Research and Innovation, Creative Europe, Erasmus+, and Education and Culture
Locations
-
Primary
Borgartún 30
Reykjavik, IS
Employees at Rannís - The Icelandic Centre for Research
Updates
-
Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu THCS Transforming health and care systems hefur tilkynnt um væntanlegt kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care) sem verður opnað þann 26. nóvember 2024. https://lnkd.in/epYa-5-2
Betri umönnun nær heimili: Efling grunn- og samfélagsþjónustu
rannis.is
-
NordForsk auglýsir opið kall á sjáfbærri heilbrigðis- og félagsþjónustu fyrir aldraða. Umsóknarfrestur er 20. febrúar 2025 klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Sjá nánar á vef Rannís ➡️ https://lnkd.in/eEnHM5xc
NordForsk auglýsir opið kall á sjáfbærri heilbrigðis- og félagsþjónustu fyrir aldraða
rannis.is
-
Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar! Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) stendur fyrir "master class" námskeiði fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 10:00 - 14:00 í Grósku. Námskeiðið heldur Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóri Gate2Growth. Nánar á vef Rannís 👉 https://lnkd.in/eztanUxG
Frá viðskiptahugmynd til fjármögnunar
rannis.is
-
Creative Europe Media köll ársins 2025 hafa verið auglýst! Nánar á vef Rannís: https://lnkd.in/esgeDJkn
Creative Europe Media köll ársins 2025
rannis.is
-
Umsóknarfrestur Sprotasjóðs leik- grunn- og framhaldsskóla fyrir úthlutun ársins 2025 verður 30. janúar 2025, kl 15:00 en opnað verður fyrir umsóknir í desember 2024). Áherslur sjóðsins eru: ➡️Leikurinn sem leið til náms ➡️Gervigreind ➡️Grunnþáttur menntunar - læsi Nánari upplýsingar: https://lnkd.in/eizpfNvt
-
Er brýnt að breyta áherslum, reglum eða verklagi Rannsóknasjóðs, og þá hvernig? Stjórn Rannsóknasjóðs býður vísindasamfélaginu til opins hádegisfundar í Hannesarholti, miðvikudaginn 9. október, þar sem rætt verður um starfsemi sjóðsins og um umsóknar- og matsferlið.
This content isn’t available here
Access this content and more in the LinkedIn app
-
Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum! 📅 Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2024 kl. 15:00. Nánar á vef Rannís: https://lnkd.in/etPdMufC
Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum
rannis.is
-
🎉 Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun. Vísindavefurinn hefur allt frá árinu 2000 fjallað um allar tegundir vísinda og fræða, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálfræði. Vefurinn er í nánum tengslum við samfélagið þar sem hann svarar spurningum sem berast frá almenningi, ekki síst ungmennum. Nánar á: https://lnkd.in/e7GyZ_c8
Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun
rannis.is
-
🎉 Til hamingju með daginn - Vísindavaka er i dag! Heill heimur vísinda í dag 28. september kl. 13:00 -18:00 á Vísindavöku í Laugardalshöllinni. Finnst þér gaman að fikta og prófa alls konar hluti og fræðast um hvernig hlutirnir virka? Viltu sjá hversu hratt þú getur hlaupið og skipt um stefnu 🏃♀️, sitja í formúlubíl 🏎️ sjá Ísland úr lofti 🌍 kynna þér hvort fiskar verða veikir 🐟 teikna á tölvu 💻 kynna þér gervigreind🤖 sjá lífið í sjónum með berum augum 🌊 hitta lifandi maura 🐜 virða fyrir þér sebrafiska 🐡 sjá höfuðlús 🪲 eða koma með veikan bangsa á hinn sívinsæla bangsaspítala🧸? Þá skaltu koma á Vísindavökuna þar sem þú getur hitt okkar fremsta vísindafólk! Nánar á vef visindavaka.is: https://lnkd.in/eT2wrpux
Til hamingju með daginn vísindafólk!
visindavaka.is