Fara í innihald

Pong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dæmi um það hvernig leikurinn var spilaður.
Spilakassi með Pong, hýstur á Neville Public Museum of Brown Country

Pong er spilakassaleikur framleiddur af Atari og upprunalega gefinn út árið 1972, en síðar hefur hann verið gefinn út í öðrum tegundum tölva. Í leiknum er spilaður tvívíður borðtennis séð ofan frá borðsins þar sem tveir spilarar keppast við að slá bolta þannig að hann fari framhjá spaða andstæðingsins.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  翻译: