Græn vegferð Norðuráls var til umfjöllunar á árlegri ál-ráðstefnu í Dusseldorf í Þýskalandi. Guðlaugur Bjarki, framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs Norðuráls, flutti fyrirlestur um þau skref sem við höfum tekið við að tryggja viðskiptavinum okkar ál með einu lægsta kolefnisspori sem býðst. Þar var Lífsferilsgreining, ASI vottun og Natur-Al vörulínan okkar meðal annars til umfjöllunar. Norðurál bar einnig á góma í kynningu austurríska fyrirtækisins HAI þar sem farið var yfir sjálbærnivegferð þeirra , en HAI notar Natur-Al ál frá Norðuráli í sinni framleiðslu.
About us
At Norðurál Grundartangi, 600 employees work round the clock using electricity from Iceland’s renewable resources to process pure aluminum from aluminum oxide. Our products, pure aluminum, and various aluminum alloys, are shipped to international customers, turning green energy from falling water and geothermal heat into one of Iceland’s most valuable exports. Nordurál is a popular workplace and offers diverse jobs. Among the company’s employees are engineers, technicians, business administrators, psychologists, chemists, physicians, biologists, computer scientists, mechanics, machinists, electricians and welders, in addition to unskilled workers who gain specialization through their work and studies at the aluminum plant.
- Website
-
http://www.nordural.is
External link for Norðurál
- Industry
- Automation Machinery Manufacturing
- Company size
- 501-1,000 employees
- Headquarters
- Akranes
- Type
- Public Company
- Founded
- 1997
Locations
-
Primary
Grundartangi
Akranes, 301, IS
-
Skógarhlíð 12
Reykjavík, 105, IS
Employees at Norðurál
Updates
-
Norðurál og Faxaflóahafnir hafa endurnýjað samstarfssamning vegna starfsemi Norðuráls á hafnarsvæðinu á Grundartanga. Norðurál og Faxaflóahafnir hafa lengi átt í góðu samstarfi, eða allt frá stofnun Norðuráls árið 1998. Endurnýjaður samningur tekur mið af breyttum þörfum vegna nýrrar framleiðslulínu í álveri Norðuráls. Ný framleiðslulína mun auka verðmæti framleiðslunnar með því að færa virðisaukandi framleiðslu, sem hingað til hefur farið fram erlendis, til Íslands. Með því að nota íslenska orku verður kolefnisspor framleiðslunnar mun minna en ef hún færi fram erlendis. Með þróun hafnarinnviða og hafnarsvæða eru Faxaflóahafnir drifkraftur viðskipta- og atvinnulífs á Faxaflóasvæðinu og veita skilvirka þjónustu við fyrirtæki og skip. Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna: Eldri hafnarsamningur var kominn til ára sinna og að einhverju leiti barn síns tíma. Þessi samningur styður við framtíðaráform og fjárfestingar Faxaflóahafna á Grundartangasvæðinu. Við fögnum þessu skrefi í samvinnu við þennan mikilvæga viðskiptavin okkar. Gunnar Guðlaugsson, forstjóri Norðuráls: Samningurinn undirstrikar breytt umhverfi beggja aðila frá því upphaflegur samningur var gerður. Það er von okkar að hann styrki enn frekar sterkt viðskiptasamband Norðuráls og Faxaflóahafna.
-
Norðurál leitar að öflugum einstaklingi í starf framleiðslusérfræðings steypuskála. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Starfið heyrir undir framleiðslustýringu steypuskála. Nánar hér: https://lnkd.in/g33H93dW
-
Norðurál leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings á sviði vélbúnaðar. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Starfið heyrir undir tæknisvið fyrirtækisins. Nánar hér: https://lnkd.in/g33H93dW
-
Norðurál leitar að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings innkaupadeildar. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Starfið heyrir undir fjármálasvið fyrirtækisins. Nánar hér: https://lnkd.in/g33H93dW
-
Við stefnum á kolefnishlutleysi í okkar rekstri og tökum virkan þátt í þróunar- og nýsköpunarverkefnum til að draga úr losun á CO2. Nánar hér: https://lnkd.in/d-DuuNba
-
Norðurál hefur fest kaup á 1.100 vottuðum íslenskum kolefniseiningum frá Yggdrasil Carbon. Einingarnar koma frá verkefni YGG á Arnaldsstöðum í Fljótsdal en greni, fura og ösp voru gróðursett í það verkefni sumarið 2022. Kolefniseiningarnar verða ekki virkar fyrr en mælingar sýna raunverulega bindingu í skóginum, en gert er ráð fyrir því að einingar Norðuráls muni raungerast allt til ársins 2072.
-
Nýir tímar skapa ný tækifæri til að efla samkeppnishæfni stórnotenda raforku og auka framleiðslu á virðisaukandi vöru, til hagsbóta fyrir samfélagið allt, skrifa þau Guðrún Halla Finnsdóttir hjá Norðurál og Valur Ægisson hjá Landsvirkjun.
Fyrirsjáanleiki til framtíðar - Vísir
visir.is