Festi hf.

Festi hf.

Retail

Festi er eignarhaldsfélag sem sérhæfir sig í rekstri félaga sem eru leiðandi í smálsölu og sölu á eldsneyti á Íslandi.

About us

Hlutverk Festi er að stýra fjárfestingum, styðja við verðmætasköpun og skapa ný tækifæri. Festi á og rekur fyrirtæki sem eru leiðandi á hvert á sínum markaði; matvöru-, raftækja-, eldsneytis-, raforkusölu-, lyfsölu og þjónustustöðvamarkaði. Fasteigna- og vöruhúsarekstur og kaup og sala verðbréfa er einnig hluti af starfsemi samstæðunnar. Móðurfélagið Festi á dótturfélögin Krónuna sem rekur samnefndar matvöruverslanir, N1 sem rekur þjónustustöðvar eldsneytis- og rafmagnssölu og ýmsa þjónustu tengda smur- og bifreiðaþjónustu, ELKO sem er stærsta raftækjaverslun landsins, Lyfja sem er ein stærsta keðja apóteka á landinu og rekur 45 staðsetningar um land allt, Yrkir sem á og rekur fasteignir samstæðunnar og Bakkann vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhúsaþjónustu og dreifingu. Festi's mission is to drive investments, support value creation and create new opportunities. Festi owns and operates companies that are leaders in each of their markets; food, electronics, pharmaceuticals, fuel, electricity sales and service stations. Real estate and warehouse operations along with the purchase and sale of securities are also part of the Group's activities. The parent company Festi owns the subsidiaries Krónan which operates supermarkets, N1 which operates fuel and electricity sales service stations and various services related to lubrication and automotive services, ELKO which is the largest electronics store in Iceland, Lyfja which is the largest pharmacy chain in Iceland, Yrkir eignir, which owns and operates the Group's real estate and Bakkann vöruhótel, which specialises in warehouse services and distribution.

Website
https://festi.is
Industry
Retail
Company size
1,001-5,000 employees
Headquarters
Kópavogur
Type
Public Company

Locations

Employees at Festi hf.

Updates

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    The company is growing bigger and stronger. Festi hf.'s operations exceeded expectations in Q3 2024. We saw improvement in all areas of operations with an increase in customer visits, the number of goods sold, and the number of fuel litres sold between years. Profit margins strengthened for all companies in the Group and increased by 1.5 p.p. between years, or 0.7 p.p. excluding Lyfja, which is the same margin level achieved in the last quarter. We are pleased with the result, which shows that the cost-side measures that have been taken to improve the profit margin level have been successful. Lyfja was part of the Company's operations from 1 July where sale of goods and services amounted to ISK 4,549 million in the quarter. Lyfja's EBITDA amounted to ISK 473 million and profit amounted to ISK 186 million. Financial comparison between years is difficult because of Lyfja coming new into the Group. Festi's operating profit (EBITDA) amounted to ISK 4,741 million. (Q3 2023: ISK 3,905 million), which is a 21.4% increase from the previous year. Profit for the third quarter amounted to ISK 2,232 million, an increase of ISK 416 million from the previous year. The outlook for the last quarter of the year is good and the company's EBITDA guidance for 2024 is increased by ISK 400 million to ISK 12,700 – 13,100 million. The main projects in the quarter and ahead: * Festi and Olís began a formal sale process of the companies' holdings in Olíudreifing ehf. on 26th of September. Olíudreifing is 60% owned by Festi and 40% owned by Olís. The company is a vital infrastructure company in terms of inventory and distribution of fuel in Iceland. Íslandsbanki Corporate Finance has been entrusted with the management of the sale process. Further information on the progress of the sale process will be provided as soon as necessary.   * Karen Ósk Gylfadóttir was hired as Managing Director of Lyfja on 11 October and at is now member of Festi's Executive Committee. * Lyfja's office will move to Festi's headquarters on Dalvegur at the beginning of November. With the transfer, the support services of the companies will be merged as part of several projects that are being worked on to achieve synergy in the acquisition of Lyfja. The projects have various timelines, but it is estimated that majority of the projects will be completed in the next 12 months. * ELKO's largest store opens in Lindir tomorrow, 31 October after extensive renovation and changes. The decrease in sales in Lindir during the construction period was entirely transferred to ELKO's other stores, which showed a significant increase between years. * The position of managing director of N1 was advertised and the recruitment process will begin in the next few days. The focus will continue to be on improving revenue growth, restraining costs and sharpening efficiency to increase profit margins and reduce unit costs in the Group.

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    Festi hf. er að stækka og eflast. Lyfja kom inn í rekstur félagsins frá 1. júlí sl. og litast því allar rekstrarstærðir Festi af því og gera samanburð milli ára erfiðari - en heilt yfir gekk rekstur Festi á 3F2024 betur en áætlanir gerðu ráð fyrir. Bæting var á öllum sviðum rekstrar með aukningu í heimsóknum, fjölda seldra vara og fjölda seldra lítra milli ára. Framlegðarstig styrktist hjá öllum félögum samstæðunnar og hækkar heilt yfir um 1,5 p.p. milli ára eða 0,7 p.p. án Lyfju sem er sama framlegðarstig og náðist á síðasta ársfjórðungi. Hagnaður þriðja ársfjórðungs nam 2.232 millj. kr. sem er hækkun um 416 millj. kr. milli ára. EBITDA spá félagsins fyrir árið 2024 hækkuð um 400 millj. kr. og er nú: 12.700-13.100 millj. kr. Helstu verkefnin á fjórðungnum og framundan: * Festi og Olís hófu þann 26. september sl. formlegt söluferli á eignarhlutum félaganna í Olíudreifingu ehf. Olíudreifing er 60% í eigu Festi og 40% í eigu Olís. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka annast umsjón með söluferlinu. Nánar verður upplýst um framgang söluferlisins um leið og tilefni er til.   * Karen Ósk Gylfadóttir var ráðin framkvæmdastjóri Lyfju þann 11. október sl. og tók hún um leið sæti í framkvæmdastjórn Festi. * Skrifstofa Lyfju flytur yfir í höfuðstöðvar Festi á Dalvegi í byrjun nóvember. Við flutninginn verður stoðþjónusta félaganna sameinuð sem liður í fjölda verkefna sem unnið er að til að ná fram samlegð í kaupunum á Lyfju. * Stærsta verslun ELKO opnar í Lindum á morgun, fimmtudaginn 31. október eftir mikla endurnýjun og breytingar.  * Staða framkvæmdastjóra N1 var auglýst og hefst ráðningarferli á næstu dögum. * Þrjár nýjar sjálfvirkar þvottastöðvar opnuðu á Gagnvegi, Lækjargötu og Stórahjalla og áframhaldandi fjölgun hleðslustæða í samvinnu við Tesla sem opnaði stærsta hleðslugarð sinn á Íslandi við N1 á Flugvöllum, Reykjanesi, í byrjun september. Jafnframt setti N1 upp nýjar hraðhleðslustöðvar við Egilsstaði, Ísafjörð, Sauðárkrók og Blönduós á fjórðungnum. * Framkvæmdir Krónunnar á Bíldshöfða eru hafnar og er ætlunin að opna glæsilega og endurbætta verslun um mánaðarmótin nóvember/desember. * Sókn Snjallverslunar Krónunnar heldur áfram en heimsendingar fyrir íbúa uppsveita í Árnessýslu hófust á fjórðungnum og hefur velta Snjallverslunar aukist um rúm 40% milli ára. Við erum ánægð með niðurstöðuna sem sýnir að þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í til að auka veltu og bæta framlegðarstig hafa skilað árangri. Áhersla verður áfram á að bæta tekjuvöxt, halda aftur af kostnaði og skerpa á skilvirkni til að auka framlegð og lækka einingakostnað í samstæðunni. Að lokum sendi ég þakkir til okkar öfluga og góða starfsfólks um land allt sem vinnur þétt saman að því að veita viðskiptavinum okkar gott vöruúrval og sem besta þjónustu á hagkvæmu verði um land allt. ELKO <3 Krónan <3 N1 <3 Lyfja <3 Bakkinn Vöruhótel <3 Yrkir

    Festi hækkar af­komu­spána um 400 milljónir

    Festi hækkar af­komu­spána um 400 milljónir

    vb.is

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Festi hf. and subsidiaries (ELKO, Krónan, Lyfja, N1, Bakkinn Vöruhótel) had the honour of being awarded the Equality Scale of FKA (the Association of Women Business Leaders in Iceland) on October 10. Annually, (FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu) awards the Equality Scale to companies that have succeeded in levelling the gender balance in its management top layer. The Equality Scale is a catalyst project led by FKA and the goal is that in 2027 the sex ratio will be 40/60 in the executive boards of all companies in Iceland. We are honored and motivated to continue this important journey.

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    Þegar kemur að umræðu um jafnréttismál og jafnvægi milli hópa hlýtur það að vera markmið til framtíðar að hún verði óþörf. En þangað til finnst mér til fyrirmyndar hvernig FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur okkur til að vera meðvituð um hið ómeðvitaða og passa upp á hlutföll kynja í efsta stjórnendalagi. Hjá okkur í samstæðu Festi hf. starfa 2.400 manns af ólíkri gerð og er markmið okkar að horfa til aukins hlutfalls stjórnenda af öðrum kynjum, stjórnenda af öðru þjóðerni, starfsfólks með annars konar menntun, bakgrunn, og ekki síst aldurssamsetningu. Við vitum að við breytum ekki stöðunni á einu bretti – en með skýrum markmiðum og eftirfylgni trúum við því að þetta mjakist í rétta átt. Niðurstaðan fyrir árið 2024: Festi og rekstrarfélögin (ELKO, Krónan, Lyfja, N1) ásamt Bakkinn Vöruhóteli fengu öll viðurkenningu Jafnvægisvogin/vogarinnar í ár en viðurkenninguna fá þau félög sem náð hafa að jafna hlutfall kynja í efsta lagi stjórnunar. Frekar sátt með þennan árangur - en honum þarf að viðhalda. Frá vinstri: Eva Guðrún Torfadóttir framkvæmdastjóri Bakkans Vöruhótels, Asta S. Fjeldsted forstjóri Festi, Óttar Örn Sigurbergsson framkvæmdastjóri ELKO, Gudrun Adalsteinsdottir framkvæmdastjóri Krónunnar, Sigrún Erlendsdóttir úr mannauðsteymi Lyfju, Bjorg Arsaelsdottir mannauðsstjóri N1. Mynd: Silla Pals

    • No alternative text description for this image
  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    N1 leitar að nýjum framkvæmdastjóra. Sjá nánar hér: https://lnkd.in/eccJNhRC

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    N1 leitar að framkvæmdastjóra til að veita félaginu forystu og stýra þróun þess til enn frekari vaxtar. N1 er félag með sterkar rætur í íslensku samfélagi og eitt öflugasta orku- og þjónustufyrirtæki landsins. Félagið er með starfsstöðvar vítt og breitt um landið og rekur 29 þjónustustöðvar, 68 eldsneytisafgreiðslur ásamt 8 verslunum, 10 verkstæðum, 6 bílaþvottastöðvum og stórri vefverslun. Um 650 manns starfa hjá félaginu. Umsóknarfrestur er til og með 27. október. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem – sverrir@hagvangur.is Sjá einnig hér: https://lnkd.in/eXSEhyPB

    • No alternative text description for this image
  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    We are proud to announce that Karen Ósk Gylfadóttir has been appointed Managing Director of Lyfja hf. as of today and will join the Executive Management team of Festi. Karen Ósk holds a business degree from the University of Iceland. Over the past three years, she has served as Director of Product and Marketing and Digital Development at Lyfja. Before that, she was the Marketing Director at Nova hf. Karen Ósk will succeed Hildur Þórisdóttir, who has served as acting CEO of Lyfja, in addition to her previous role as Managing Director of Lyfja‘s Human Resource Department, since August 2023. Hildur will now assume the role of Human Resource Manager of Festi. The Board of Lyfja extends special thanks to Hildur for her steadfast leadership of the company over the past year. "Karen Ósk has worked across various departments at Lyfja during the past few years and is well-acquainted with the company‘s operations. She has been a key player in the transformation Lyfja has undergone in recent years, alongside the company’s executive team. The Board of Lyfja has entrusted her to lead continued growth in an expanding market, in collaboration with the talented staff at Lyfja and Festi. We welcome Karen and look forward to our collaboration," says Ásta Sigríður Fjeldsted, CEO of Festi.

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    Gríðarlega stolt af nýráðnum framkvæmdastjóra Lyfju og mannauðsstjóra Festi. Karen Ósk Gylfadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lyfja og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn Festi. Hún hefur borið ábyrgð á stefnumarkandi verkefnum innan Lyfju á borð við Lyfju appið, markaðsstefnu félagsins, þróun vefverslunar og þjónustuveri. Hún hefur einnig leitt uppbyggingu nýrrar heilbrigðisþjónustu: Lyfja Heyrn, ásamt því að bera ábyrgð á vöruvali, vörustýringu, verðstefnu, innkaupum og dreifingu í verslanir. Við gerum gríðarlega stolt af því að fá hana til leiða Lyfju áfram til enn frekari vaxtar! Á sama tíma var Hildur Þórisdóttir ráðin mannauðsstjóri Festi hf. en hún hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Lyfju samhliða fyrra starfi sínu sem framkvæmdastjóri mannauðssviðs frá því sumarið 2023 eftir að Sigríður Margrét Oddsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri lét af störfum. Við þökkum Hildi fyrir að leiða félagið af festu á óvissutímum og stuðla að styrkum skrefum í samruna. Hlökkum til að fá hana til liðs við okkur í Festi og vinna að því að efla enn frekar mannauð og menningu innan þessa stóra félags sem samstæðan er. Til hamingju Lyfja 💚 – til hamingju Festi 💙

    Nýr framkvæmdastjóri Lyfju

    Nýr framkvæmdastjóri Lyfju

    mbl.is

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Festi hf. and Olís, a subsidiary of Hagar, have agreed to formally initiate the sale process of the companies' shares in Olíudreifing. Olíudreifing ehf is an important infrastructure company for fuel storage and distribution in Iceland. It is the largest distributor of liquid fuels in the country, operating 17 storage facilities and transporting over 70% of the fuel used in Iceland. The company is 60% owned by Festi and 40% owned by Olís. Íslandsbanki Corporate Finance has been entrusted with the management of the sale process. Further information about the process can be obtained via the email address project_stream@islandsbanki.is.

    Hefja formlegt söluferli á Olíudreifingu

    Hefja formlegt söluferli á Olíudreifingu

    mbl.is

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Lyfja leitar nú að öflugum framkvæmdastjóra í kraftmikinn hóp félagsins, leiðtoga til að þróa áfram eitt framsæknasta lyfsölu- og þjónustufyrirtæki landsins. Framkvæmdastjóri Lyfju situr í framkvæmdastjórn móðurfélagsins Festi hf. og ber þar sameiginlega ábyrgð á að ná markmiðum Festi um vöxt og samlegðartækifæri þvert á dótturfélög Festi.   Hæfnikröfur ·       Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni ·       Reynsla og þekking af lyfjamarkaði eða öðrum tengdum rekstri ·       Umfangsmikil þekking og reynsla af stjórnun, rekstri og stefnmótun ·       Lausnamiðuð hugsun og auga fyrir nýsköpun ·       Framkvæmdagleði og söludrifið hugarfar ·       Áhugi á heilbrigði og vellíðan ·       Háskólamenntun sem nýtist í starfi Auk Lyfju á móðurfélagið Festi dótturfélögin Krónan sem rekur samnefndar matvöruverslanir, N1 sem rekur þjónustustöðvar eldsneytis- og rafmagnssölu og ýmsa þjónustu tengda bifreiðaþjónustu, ELKO sem er stærsta raftækjaverslun landsins, Yrkir sem á og rekur fasteignir samstæðunnar og Bakkinn Vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhúsaþjónustu og dreifingu. Umsóknarfrestur er til og með 15. september Sótt er um starfið á hagvangur.is  Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briemsverrir@hagvangur.is

    • No alternative text description for this image
  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Festi hf.: Financial results for Q2 2024 * The company's operations were good in the second quarter and the results were in line with the company's budget. Profit margins improved for all companies in the Group and increased by 1.1 p.p. between years. Working closely with suppliers to reduce costs, increase of own imports and success in reducing theft from stores are first and foremost yielding these results, as a recent price survey by ASÍ clearly shows for the grocery market. The number of visits to our stores grew from same quarter last year with a good increase in sales volume of most product categories between years. * The Company's operating profit (EBITDA) amounted to ISK 2,915 million (2Q2023: ISK 2,562 million), an increase of 13.8% from the previous year. Profit for the second quarter amounted to ISK 953 million, an increase of ISK 215 million from the previous year. The outlook for the second half of the year is good. Lyfja joins the group from 1 July and the company's EBITDA forecast for the year 2024 has been raised by ISK 800 million and is: ISK 12,300-12,700 million. For further information, please see: https://lnkd.in/dUCPV-aB

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    Við erum stolt af öðrum ársfjórðungi Festi hf. og rekstrarfélaga. * Framlegðarstig styrktist hjá öllum félögum samstæðunnar og hækkar um 1,1 p.p. milli ára. Aðhald með birgjum, aukinn eiginn innflutningur og árangur í minnkun á rýrnun á kostnaðarhliðinni er fyrst og fremst að skila þessum árangri eins og nýleg verðlagskönnun ASÍ sýnir vel fyrir dagvörumarkaðinn. Þá fjölgaði heimsóknum í verslanir og var góð magnaukning í sölu flestra vöruflokka milli ára. * Rekstrarhagnaður félagsins (EBITDA) nam 2.915 millj. kr. (2F2023: 2.562 millj.kr) sem er 13,8% hækkun milli ára. Hagnaður annars ársfjórðungs nam 953 millj. kr. sem er hækkun um 215 millj. kr. milli ára. Horfur fyrir seinni helming ársins eru góðar. Lyfja kemur inn í samstæðuna frá 1. júlí og er EBITDA spá félagsins fyrir árið 2024 hækkuð um 800 millj. kr. og er: 12.300-12.700 millj.kr. * Sannkölluð tímamót voru fyrir samstæðu Festi þegar kaupin á Lyfja gengu í gegn þann 10. júlí sl.  Kaupverð hlutafjár nam 7.117 millj.kr. og var greiðslan annars vegar með reiðufé að fjárhæð 5.077 millj. kr. og hins vegar í afhendingu 10. millj. hluta í Festi að markaðsvirði kr. 2.040 millj. kr. miðað við dagslokagengið 204 á Nasdaq Iceland þann 10. júlí 2024. Mikil tækifæri felast í kaupunum til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin. Næstu vikur og mánuðir fara í að samstilla félögin og ná tökum á rekstri kerfa, samtvinna starfsemi þar sem við á og tryggja að Lyfja nái enn meiri árangri með allt það öfluga starfsfólk sem þar starfar. App- og netsala ásamt vel staðsettum þjónustustöðvum og verslunum okkar um land allt mun gegna hér lykilhlutverki. * Ný og endurgerð Krónan í Grafarholti opnaði 11. júlí sl. og hafa viðtökurnar verið frábærar frá fyrsta degi. Krónan á Bíldshöfða mun fá svipaða yfirhalningu á þriðja ársfjórðungi og mun opna endurnýjuð fyrir lok október. Sókn Krónunnar út á land hefur verið afar vel tekið en Snjallverslun Krónunnar hóf að þjónusta Austurland á ársfjórðungnum. Velta Snjallverslunar heilt yfir jókst um 35% milli ára. * Framkvæmdir eru hafnar á flaggskipi ELKO, raftækjaverslun okkar í Lindum, sem mun veita enn betra aðgengi að upplifun nýrrar og skemmtilegrar tækni fyrir viðskiptavini okkar. Formleg opnun er áætluð í október. Ýmir Örn Finnbogason lét af störfum sem framkvæmastjóri N1 í lok júní og verður starfið auglýst til umsóknar með haustinu. Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin af sjö sem settar verða upp í ár opnaði í Mosfellsbæ í júlí. Næstu stöðvar opna í ágúst og september. 20 Tesla hraðhleðslustöðvar verða klárar í Reykjanesbæ við þjónustustöð N1 á Flugvöllum í ágúst. N1 hefur uppfært hraðhleðslustöðvar á Hvolsvelli, Blönduósi og í Skógarlind og framkvæmdir Tesla eru að hefjast við þjónustustöðvar N1 á Blönduósi og við Staðarskála. * Fram undan er spennandi tími með Lyfju innanborðs. Áhersla verður áfram lögð á að bæta tekjuvöxt, halda framlegð og vinna áfram í verkefnum tengdum lækkun alls einingakostnaðar.

    Hækka af­komu­spána eftir kaupin á Lyfju

    Hækka af­komu­spána eftir kaupin á Lyfju

    vb.is

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Festi hf.'s acquisition of the entire share capital of Lyfja hf. is completed and the company has thereby become part of the Festi Group. The reference closing date for the acquisition is July 1, 2024, and Lyfja will therefore be included in Festi's consolidated financial statements as of that date.  The purchase price for the acquisition amounted to ISK. 7,116 million, based on the company's preliminary financial statements, which is divided into a cash payment in the amount of ISK 5,076 million and the delivery of 10 million shares in Festi with a market value of ISK 2,040 million based on the closing price of 204 on Nasdaq Iceland on July 10, 2024, respectively. Today, Festi took out a new loan for the acquisition, which will increase the Group's leverage by ISK 4,000 million. Further details about the transaction and its financing will be provided in connection with the publication of the Company's 2nd quarter results on July 31. Concurrently with today's completion of the acquisition, Hildur Þórisdóttir, acting CEO and managing director of Lyfja's human resources department, has joined Festi's executive management. Ásta S. Fjeldsted, CEO of Festi:    "This is a major moment and an important milestone on Festi's journey. The finalisation of the merger has taken some time, but this has been a learning process that lays a solid foundation for future cooperation within the Group. There are very exciting times ahead and a number of opportunities for cooperation, synergy, increased efficiency and growth across the companies within the Group, which represent some of the strongest brands in Iceland in their respective markets. Lyfja possesses highly trained and well-educated staff who have built one of the largest drug store chains in Iceland. Aided by a united, experienced and talented team of employees, we will provide consumers and businesses in Iceland with a wide but targeted selection of essential products at the best prices. App and online sales, along with our well-located service centers and stores throughout Iceland, will play a key role in this effort. At the same time, emphasis will be placed on promoting improved public health in Iceland through quality products, education, consultancy and other health services as opportunities arise. These are all things that that are going to be more and more important, with the increase in the population and rising life expectancy."   For more information, please contact Ásta S. Fjeldsted, CEO of Festi – asta@festi.is 

    • No alternative text description for this image
  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Öflugt og gott fólk er lykillinn að árangri <3 Ekki skemmir fyrir að þau eru svona helv... skemmtileg líka!

    View profile for Asta S. Fjeldsted, graphic

    CEO at Festi hf.

    Um leið og ég býð Andri Kristinsson, Gísli Bjarnason og @Sandra Björk Bjarnadóttir hjartanlega velkomin í Festi-teymið - tek ég undir með Magnús Kr. framkvæmdastjóra fjármála- og rekstrarsviðs Festi hf.: „Við erum gríðarlega ánægð með að fá þessa öflugu stjórnendur til liðs við okkur. Þekking þeirra og reynsla mun nýtast vel innan okkar sterka teymis til að ná fram enn betri árangri fyrir félögin okkar öll, þ.e. N1, Krónan, ELKO, Bakkinn Vöruhótel og Yrkir eignir."

    Þrír nýir stjórn­endur hjá Festi - Vísir

    Þrír nýir stjórn­endur hjá Festi - Vísir

    visir.is

  • View organization page for Festi hf., graphic

    707 followers

    Financial results for Q12024: The Festi Group's operations are going well. Emphasis continues to be placed on revenue growth and margin improvement, while at the same time keeping control on all operating costs.  * EBITDA amounted to ISK 1,898 million compared to ISK 1,401 million in Q1 2023, increase of 35.5% between years. * Profit Margins from sales of goods and services were 21.8% and increases by 0.7 p.p. from Q1 2023 but decreases by 1.2 p.p. from Q4 2023. * Profit for the quarter amounted to ISK 202 million, or 2.9% of margin, a turnaround of ISK 293 million YoY. * Equity at the end of Q1 2024 amounted to ISK 35,140 million with an equity ratio of 36.0%. * The EBITDA forecast for 2024 is raised by ISK 300 million to ISK 11,500-11,900 millj.kr. Other news from the Group: * A stock option program for all permanent employees of Festi Group has been launched. * The Competition Authority has accepted Festi's request to start conciliation talks on possible remedies associated with Festi’s acquisition of all shares in Lyfja hf.  * N1 and Tesla have taken the first steps in the development of fast charging stations in accordance with a framework agreement signed this quarter. * Krónan is expanding its home delivery services throughout Iceland, from its online store. * Festi and Hagar have decided to start preparations for the sale of their shares in the infrastructure companies Olíudreifing ehf., EBK ehf. and EAK ehf. The outlook for the year is good, with the summer season ahead, which is the most important time of the year for the Group's operations. https://lnkd.in/drca8kUS

Similar pages